Þjónusta
Palmar ehf. sérhæfir sig í ráðgjöf, högun og rekstri net- og öryggislausna á íslenskum markaði. Fyrirtækið býr yfir mikilli þekkingu og reynslu varðandi rekstur og högun mikilvægra kerfa. Lögð er sérstök áhersla á öryggisþáttinn.
Hafa samband
Pálmar Garðarsson
Sími: +354 8551638